Sanngirni skiptir máli

Þjóðin á auðlindirnar

Frumvarpi forsætisráðherra um breytingu á stjórnarskrá færir útgerðunum ótímabundinn ráðstöfunarétt á fiskimiðunum.

Einföld breyting frumvarpsins um að greiða eigi fullt gjald fyrir tímabundin afnot af auðlindunum tryggir greiðslu til þjóðarinnar.

Vilt þú færa útgerðunum fiskimiðin?

Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að taka upplýstar ákvarðanir og vanda vinnubrögð.
Frumvarp forsætisráðherra um auðlindir þjóðarinnar færir fiskimiðin til útgerðarinnar, til varanlegrar eignar útgerðarinnar.