Greinar

„Því meðan til er böl sem bætt þú gast, og barist var meðan hjá þú sast, er ólán heimsins einnig þér að kenna.“

Tómas Guðmundsson

Aðallinn veiðir sér til gamans

Útgerðarmenn telja að fiskimiðin séu þeirra eign. Lagaákvæðið um „sameign þjóðarinnar“ sé merkingarlaust. Stjórnmálamenn hafa í áratugi úthlutað lokuðum hópi vina sinna veiðiheimildum, fyrst endurgjaldslaust

Þjóðskáldið segir sína skoðun

Hverju mannsbarni er kunnugt að úr innsta valdahring Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og Miðflokks (sem er reyndar söfnuður fremur en stjórnmálaflokkur) liggja gagnvegir

Kvótaþegarnir gegn almenningi

Skýrasta og jafnframt mikilvægasta dæmið úr íslenskum veruleika eru deilurnar um auðlindarentu í sjávarútvegi. Þar hafa tiltölulega fáir aðilar, þ.e. kvótaþegar, mikla hagsmuni af því

HVERNIG HAGSMUNAÖFLIN STJÓRNA

Eftir ummæli Seðlabankamanna um að hagsmunaöfl stjórni Íslandi kom í ljós að einhverjir átta sig ekki á með hvaða hætti það gerist. Auðvelt ætti að

Virk eða óvirk þjóðareign?

Eftir samtöl forsætisráðherra í þrjú ár við formenn annarra flokka stendur VG eitt að flutningi stjórnarskrárfrumvarps. Forsætisráðherra fékk í byrjun samstöðu um það verklag að

Dapurlegar hliðstæður

Fortíð okkar skráða í sögu þarf að halda á lofti og túlkun á reynslu kynslóðanna og framgöngu forystumanna lærdómsrík. Viðbrögð þjóða við nýjum aðstæðum eða

Hvenær er mælirinn fullur?

Hvernig fynd­ist þér, les­andi góð­ur, ef þú fengir heim­sókn á hverri nóttu af inn­brots­þjófi sem hirti hjá þér ein­hver verð­mæti sem þú þyrftir svo að

Ár veirunnar og áratugur g(l)eymdra verkefna

Um ára­tug eftir banka­hrunið leiddi COVID-19 veiran aðra kreppu yfir heims­byggð­ina. Á þeim tíma hafa þrjár rík­is­stjórnir stýrt land­inu að fáum mán­uðum slepptum og haft

Vér óskum oss meiri kvóta

Einn laug­ar­dag í maí árið 2017 skein sól í heiði og allir voru glaðir á Siglu­firði. Allur bær­inn var mættur til að taka á móti

Stjórnarskrá Samherja eða Þjóðarinnar?

Ranglætið blasir við. Örfáum vildarvinum er veittur aðgangur að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar gegn málamyndagjaldi og öðrum haldið frá. Forréttindin haldast innan lokaðs klúbbs og erfast.

Umskiptingur Vinstri grænna

Einn morgun þegar Gregor Samsa vaknaði heima í rúmi sínu eftir órólegar draumfarir, hafði hann breyst í risavaxna bjöllu“ eru ein frægustu upphafsorð heimsbókmenntanna, upphafsorð